tala

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Tala

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tala“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tala talan tölur tölurnar
Þolfall tölu töluna tölur tölurnar
Þágufall tölu tölunni tölum tölunum
Eignarfall tölu tölunnar talna talnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tala (kvenkyn); veik beyging

[1] stærðfræði: hlutfirrt eining sem notuð er til þess að lýsa fjölda og/eða magni
[1a] talning
[2] ræða
[3] málfræði: hugtak sem gefur til kynna fjölda. Í íslensku skiptist hugtakið „tala“ í eintölu og fleirtölu, og eitt sinn í tvítölu
Samheiti
[1] númer (hvorugkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Tala er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tala



Sagnbeyging orðsinstala
Tíð persóna
Nútíð ég tala
þú talar
hann talar
við tölum
þið talið
þeir tala
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég talaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   talað
Viðtengingarháttur ég tali
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   talaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: tala/sagnbeyging

Sagnorð

tala; veik beyging

[1] mæla
Samheiti
[1] mæla, ræða, segja
Andheiti
[1] þegja
Dæmi
[1] Þau tala ekki frönsku.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „tala

Sænska


Sagnorð

tala

tala