höggormur

Definition from Wiktionary, the free dictionary
Jump to navigation Jump to search

Icelandic[edit]

Etymology[edit]

From the Old Norse höggormr (a serpent), cognates include the Swedish huggorm (a viper). Confer the Old Norse högg (a stroke, a weapon's blow) and ormr (a snake, a serpent; a worm; a dragon).

Pronunciation[edit]

Noun[edit]

höggormur m (genitive singular höggorms, nominative plural höggormar)

 1. (archaic) a poisonous snake, a serpent syn.
  • Genesis 3 (Icelandic translation)
   Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar, sem Drottinn Guð hafði gjört. Og hann mælti við konuna: „Er það satt, að Guð hafi sagt: ‚Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum‘?“ Þá sagði konan við höggorminn: „Af ávöxtum trjánna í aldingarðinum megum við eta, en af ávexti trésins, sem stendur í miðjum aldingarðinum, ‚af honum,‘ sagði Guð, ‚megið þið ekki eta og ekki snerta hann, ella munuð þið deyja.“‘ Þá sagði höggormurinn við konuna: „Vissulega munuð þið ekki deyja! En Guð veit, að jafnskjótt sem þið etið af honum, munu augu ykkar upp ljúkast, og þið munuð verða eins og Guð og vita skyn góðs og ills.“
   Now the serpent was more crafty than any of the wild animals the LORD God had made. He said to the woman, "Did God really say, 'You must not eat from any tree in the garden'?" The woman said to the serpent, "We may eat fruit from the trees in the garden, but God did say, 'You must not eat fruit from the tree that is in the middle of the garden, and you must not touch it, or you will die.' " "You will not surely die," the serpent said to the woman. "For God knows that when you eat of it your eyes will be opened, and you will be like God, knowing good and evil."
  • Exodus 7 (Icelandic translation)
   „Þegar Faraó segir við ykkur: ‚Látið sjá stórmerki nokkur,‘ þá seg þú við Aron: ‚Tak staf þinn og kasta honum frammi fyrir Faraó.‘ Skal hann þá verða að höggormi.“ Þá gengu þeir Móse og Aron inn fyrir Faraó og gjörðu svo sem Drottinn hafði boðið þeim, og kastaði Aron staf sínum frammi fyrir Faraó og þjónum hans, og varð stafurinn að höggormi.
   "When Pharaoh says to you, 'Perform a miracle,' then say to Aaron, 'Take your staff and throw it down before Pharaoh,' and it will become a snake." So Moses and Aaron went to Pharaoh and did just as the LORD commanded. Aaron threw his staff down in front of Pharaoh and his officials, and it became a snake.
  • Corinthians 10:9 (Icelandic translation)
   Freistum ekki heldur Drottins, eins og nokkrir þeirra freistuðu hans, þeir biðu bana af höggormum.
   Nor let us try the Lord, as some of them did, and were destroyed by the serpents.
  • Mark 16:15-18 (Icelandic translation)
   Hann sagði við þá: „Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni. Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða. En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum, taka upp höggorma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir.“
   And he said unto them, Go ye into all the world, and preach the gospel to every creature. He that believeth and is baptized shall be saved; but he that believeth not shall be damned. And these signs shall follow them that believe; In my name shall they cast out devils; they shall speak with new tongues; They shall take up serpents; and if they drink any deadly thing, it shall not hurt them; they shall lay hands on the sick, and they shall recover.

Declension[edit]

Synonyms[edit]

Derived terms[edit]

See also[edit]