þinn

Definition from Wiktionary, the free dictionary
Jump to navigation Jump to search
See also: yinn, thinn, and þínn

Icelandic[edit]

Etymology[edit]

From Old Norse þínn, from Proto-Germanic *þīnaz.

Pronunciation[edit]

Determiner[edit]

þinn m (feminine þín, neuter þitt)

 1. your (singular)
  • Luke 6:29 (English, Icelandic)
   Slái þig einhver á kinnina, skaltu og bjóða hina, og taki einhver yfirhöfn þína, skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka.
   If someone strikes you on one cheek, turn to him the other also. If someone takes your cloak, do not stop him from taking your tunic.
  Er þetta bíllinn þinn?
  Is this your car?
 2. accusative singular of þinn
  Hver drap manninn þinn?
  Who killed your husband?
  • Matthew 26:52 (English and Icelandic)
   Jesús sagði við hann: „Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.“
   "Put your sword back in its place," Jesus said to him, "for all who draw the sword will die by the sword."

Declension[edit]

Possessive pronouns (eignarfornöfn)
singular plural
masculine feminine neuter masculine feminine neuter
nominative þinn þín þitt þínir þínar þín
accusative þinn þína þitt þína þínar þín
dative þínum þinni þínu þínum þínum þínum
genitive þíns þinnar þíns þinna þinna þinna

See also[edit]

Old Norse[edit]

Determiner[edit]

þinn

 1. Alternative form of þínn (your)

Declension[edit]