Jump to content

stöðva

From Wiktionary, the free dictionary
See also: stǫðva

Icelandic

[edit]

Pronunciation

[edit]

Verb

[edit]

stöðva (weak verb, third-person singular past indicative stöðvaði, supine stöðvað)

  1. to stop someone or something, (to cause to come to a stop) [with accusative]
    Synonym: stoppa
    Lögregluþjónninn bað ökumann bifreiðarinnar að stöðva bílinn.
    The police constable asked the motorist to stop the car.

Conjugation

[edit]
stöðva – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur stöðva
supine sagnbót stöðvað
present participle
stöðvandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég stöðva stöðvaði stöðvi stöðvaði
þú stöðvar stöðvaðir stöðvir stöðvaðir
hann, hún, það stöðvar stöðvaði stöðvi stöðvaði
plural við stöðvum stöðvuðum stöðvum stöðvuðum
þið stöðvið stöðvuðuð stöðvið stöðvuðuð
þeir, þær, þau stöðva stöðvuðu stöðvi stöðvuðu
imperative boðháttur
singular þú stöðva (þú), stöðvaðu
plural þið stöðvið (þið), stöðviði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
stöðvast – mediopassive voice (miðmynd)
infinitive nafnháttur stöðvast
supine sagnbót stöðvast
present participle
stöðvandist (rare; see appendix)
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég stöðvast stöðvaðist stöðvist stöðvaðist
þú stöðvast stöðvaðist stöðvist stöðvaðist
hann, hún, það stöðvast stöðvaðist stöðvist stöðvaðist
plural við stöðvumst stöðvuðumst stöðvumst stöðvuðumst
þið stöðvist stöðvuðust stöðvist stöðvuðust
þeir, þær, þau stöðvast stöðvuðust stöðvist stöðvuðust
imperative boðháttur
singular þú stöðvast (þú), stöðvastu
plural þið stöðvist (þið), stöðvisti1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
stöðvaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
stöðvaður stöðvuð stöðvað stöðvaðir stöðvaðar stöðvuð
accusative
(þolfall)
stöðvaðan stöðvaða stöðvað stöðvaða stöðvaðar stöðvuð
dative
(þágufall)
stöðvuðum stöðvaðri stöðvuðu stöðvuðum stöðvuðum stöðvuðum
genitive
(eignarfall)
stöðvaðs stöðvaðrar stöðvaðs stöðvaðra stöðvaðra stöðvaðra
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
stöðvaði stöðvaða stöðvaða stöðvuðu stöðvuðu stöðvuðu
accusative
(þolfall)
stöðvaða stöðvuðu stöðvaða stöðvuðu stöðvuðu stöðvuðu
dative
(þágufall)
stöðvaða stöðvuðu stöðvaða stöðvuðu stöðvuðu stöðvuðu
genitive
(eignarfall)
stöðvaða stöðvuðu stöðvaða stöðvuðu stöðvuðu stöðvuðu

Derived terms

[edit]